Ágreiningurinn ekki úr sögunni 16. febrúar 2005 00:01 Forysta Framsóknarflokksins og Kristinn H. Gunnarsson, þingmaður flokksins, sem vikið var úr öllum nefndum flokksins í fyrrahaust, náðu sáttum á sérstökum fundi í gærkvöldi. Jafnframt var ákveðið að Kristinn tæki aftur sæti í sjávarútvegsnefnd og umhverfisnefnd, sem varaformaður í þeim báðum, og í Íslandsdeild þingmannanefndar EFTA. Það eru að vísu færri nefndir en Kristinn sat í áður en nefndaseta þingflokksmanna Framsóknarflokksins verður stokkuð upp í haust. Þegar Kristinn var spurður um það í Íslandi í bítið í morgun hvort allur málefnaágreiningur væri þar með úr sögunni í flokknum sagði Kristinn svo ekki vera, heldur hefði flokksforystan komist að raun um að vandi flokksins væri ekki vegna málefna hans. Og hann nefnir tvær mögulegar skýringar á vandanum að hans mati: Annnars vegar að þeir kjósendur Framsóknarflokksins sem séu félagslega sinnaðir séu orðnir þreyttir á hina langa stjórnarsamtarfi með Sjálfstæðisflokknum. Hins vegar sé vart þreytu gagnvart ríkisstjórninni í heild vegna þess hve lengi hún hafi verið við völd. Eins og fram hefur komið voru ýmsir stuðningsmenn Kristins í kjördæmi hans afar óhressir með brottvikningu hans úr nefndum og samkvæmt heimildum fréttastofu mun flokksforystan hafa óttast að það kynni að raska framvindu mála á komandi flokksþingi, ef öldur hefði ekki lægt fyrir þingið. Framsóknarflokkurinn Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Sjá meira
Forysta Framsóknarflokksins og Kristinn H. Gunnarsson, þingmaður flokksins, sem vikið var úr öllum nefndum flokksins í fyrrahaust, náðu sáttum á sérstökum fundi í gærkvöldi. Jafnframt var ákveðið að Kristinn tæki aftur sæti í sjávarútvegsnefnd og umhverfisnefnd, sem varaformaður í þeim báðum, og í Íslandsdeild þingmannanefndar EFTA. Það eru að vísu færri nefndir en Kristinn sat í áður en nefndaseta þingflokksmanna Framsóknarflokksins verður stokkuð upp í haust. Þegar Kristinn var spurður um það í Íslandi í bítið í morgun hvort allur málefnaágreiningur væri þar með úr sögunni í flokknum sagði Kristinn svo ekki vera, heldur hefði flokksforystan komist að raun um að vandi flokksins væri ekki vegna málefna hans. Og hann nefnir tvær mögulegar skýringar á vandanum að hans mati: Annnars vegar að þeir kjósendur Framsóknarflokksins sem séu félagslega sinnaðir séu orðnir þreyttir á hina langa stjórnarsamtarfi með Sjálfstæðisflokknum. Hins vegar sé vart þreytu gagnvart ríkisstjórninni í heild vegna þess hve lengi hún hafi verið við völd. Eins og fram hefur komið voru ýmsir stuðningsmenn Kristins í kjördæmi hans afar óhressir með brottvikningu hans úr nefndum og samkvæmt heimildum fréttastofu mun flokksforystan hafa óttast að það kynni að raska framvindu mála á komandi flokksþingi, ef öldur hefði ekki lægt fyrir þingið.
Framsóknarflokkurinn Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Sjá meira