Innlent

Drengur brenndist á fæti

Þriggja ára drengur brenndist illa á fæti þegar hann steig ofan í náttúrulegt hitaauga rétt við gufubaðshúsið á Laugarvatni á áttunda tímanum í gærkvöldi. Sjúkrabíll var þegar sendur eftir honum frá Selfossi og til öryggis var neyðarbíll sendur frá Reykjavík á móti sjúkrabílnum og flutti hann á Slysadeild Borgarspítalans. Þar er drengurinn enn undir læknis hendi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×