Í eilífðarbrasi með bílinn 19. október 2004 00:01 "Bíllinn minn er Honda Civic ´92 og gengur helst aldrei nema hálfan snúning. Þetta er eilífðarbras," segir Ólafur Kristján Guðmundsson, söngvari hljómsveitarinnar Hoffman. "Valið stóð á milli þess að kaupa fjallahjól eða þennan bíl, sem ég fékk fyrir slikk enda orðinn gamall og lasinn. Ég var búinn að láta hann renna í gang í marga mánuði þegar einhver benti mér á að láta athuga geyminn. Nú er kominn nýr geymir og bíllinn hrekkur alltaf í gang en það er samt endalaust eitthvað að." Ólafur segist ekki eiga sér neinn draumabíl enda hafi hann ekkert vit á bílum. Hins vegar langar hann að eiga þyrlu. "Ég var að vafra á netinu og rakst þar á draumaþyrluna, Bell 407 Corporate með öllum græjum. Það er tækið sem mig vantar. Þá kæmist ég alltaf til Eyja og gæti skroppið á tónleika hvert sem er og hvenær sem er," segir Ólafur. Ólafur er sumsé Eyjastrákur og það eru líka hinir meðlimir hljómsveitarinnar Hoffman. Hann vill samt ekkert vera að undirstrika það. "Við erum allir fluttir upp á land og erum að spila á fullu. Svo er platan okkar Bad Seeds að koma út. Eyjar eru fínn staður bara ekki í þessum bransa. Þetta er svona næs ömmu- og afa-pleis." Bílar Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
"Bíllinn minn er Honda Civic ´92 og gengur helst aldrei nema hálfan snúning. Þetta er eilífðarbras," segir Ólafur Kristján Guðmundsson, söngvari hljómsveitarinnar Hoffman. "Valið stóð á milli þess að kaupa fjallahjól eða þennan bíl, sem ég fékk fyrir slikk enda orðinn gamall og lasinn. Ég var búinn að láta hann renna í gang í marga mánuði þegar einhver benti mér á að láta athuga geyminn. Nú er kominn nýr geymir og bíllinn hrekkur alltaf í gang en það er samt endalaust eitthvað að." Ólafur segist ekki eiga sér neinn draumabíl enda hafi hann ekkert vit á bílum. Hins vegar langar hann að eiga þyrlu. "Ég var að vafra á netinu og rakst þar á draumaþyrluna, Bell 407 Corporate með öllum græjum. Það er tækið sem mig vantar. Þá kæmist ég alltaf til Eyja og gæti skroppið á tónleika hvert sem er og hvenær sem er," segir Ólafur. Ólafur er sumsé Eyjastrákur og það eru líka hinir meðlimir hljómsveitarinnar Hoffman. Hann vill samt ekkert vera að undirstrika það. "Við erum allir fluttir upp á land og erum að spila á fullu. Svo er platan okkar Bad Seeds að koma út. Eyjar eru fínn staður bara ekki í þessum bransa. Þetta er svona næs ömmu- og afa-pleis."
Bílar Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira