Innlent

Hefur ekki enn gefið sig fram

Kona sem lögreglan hefur óskað eftir að gefi sig fram vegna nauðgunar sem tilkynnt var um á menningarnótt í Reykjavík hefur enn ekki haft samband við lögregluna. Sautján ára stúlka greindi lögreglunni frá því að tveir menn hefðu ráðist á sig í miðborginni og annar þeirra komið fram vilja sínum. Ung kona hafi komið að og hrætt árásarmennina á brott og það er hún sem lögreglan óskar eftir að gefi sig fram.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×