Aðild þýðir afsal 11. ágúst 2004 00:01 Aðild Íslendinga að Evrópusambandinu myndi kosta afsal á stjórn fiskveiða, að sögn Bens Bradshaw, sjávarútvegsráðherra Bretlands. "Ef sérstök undanþága yrði gerð fyrir Íslendinga sem gæfi ykkur fullt vald á fiskimiðunum væri mjög erfitt að neita öðrum aðildarríkjum ESB um hið sama. Það myndi leiða til þess að sameiginleg fiskveiðistefna ESB liðaðist í sundur. Það er þörf á sameiginlegri fiskveiðistefnu og ef hún væri ekki til staðar þyrfti að koma henni á því fiskurinn virðir ekki landamæri. Við verðum að vernda fiskistofnana í samvinnu við önnur lönd sem veiða úr þeim," segir Bradshaw. Hann segir að mjög erfitt yrði að samþykkja að Íslendingar fengju fullt forræði yfir fiskimiðunum. "Einfaldlega vegna þess að ég sé það ekki gerast að ESB myndi koma á 200 mílna lögsögu fyrir öll aðildarríki. Það sem við sjáum fyrir okkur er mun frekar það að breytingarnar á fiskveiðistefnunni verði til þess að hún verði sveigjanlegri og betur verði hægt að sníða hana að þörfum hvers og eins. Til dæmis verður í haust tekið upp sérstakt stjórnsvæði fiskveiða í Norðursjó sem varðar löndin sem eiga fiskveiðihagsmuni þar. Þetta er í fyrsta sinn sem þetta er gert innan ESB," segir Bradshaw. "Ef við getum sýnt fram á það að innan fiskveiðistefnu ESB sé fiskveiðistjórnunarkerfi sem stuðli að sjálfbærum fiskistofnum og arðsömum sjávarútvegi, hvert sem stjórnunarkerfið verður, verður það ákjósanlegt fyrir Íslendinga að taka þátt í því." Sjá frekari umfjöllun og viðtal við Ben Bradshaw hér Fréttir Innlent Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Innlent Fleiri fréttir „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Sjá meira
Aðild Íslendinga að Evrópusambandinu myndi kosta afsal á stjórn fiskveiða, að sögn Bens Bradshaw, sjávarútvegsráðherra Bretlands. "Ef sérstök undanþága yrði gerð fyrir Íslendinga sem gæfi ykkur fullt vald á fiskimiðunum væri mjög erfitt að neita öðrum aðildarríkjum ESB um hið sama. Það myndi leiða til þess að sameiginleg fiskveiðistefna ESB liðaðist í sundur. Það er þörf á sameiginlegri fiskveiðistefnu og ef hún væri ekki til staðar þyrfti að koma henni á því fiskurinn virðir ekki landamæri. Við verðum að vernda fiskistofnana í samvinnu við önnur lönd sem veiða úr þeim," segir Bradshaw. Hann segir að mjög erfitt yrði að samþykkja að Íslendingar fengju fullt forræði yfir fiskimiðunum. "Einfaldlega vegna þess að ég sé það ekki gerast að ESB myndi koma á 200 mílna lögsögu fyrir öll aðildarríki. Það sem við sjáum fyrir okkur er mun frekar það að breytingarnar á fiskveiðistefnunni verði til þess að hún verði sveigjanlegri og betur verði hægt að sníða hana að þörfum hvers og eins. Til dæmis verður í haust tekið upp sérstakt stjórnsvæði fiskveiða í Norðursjó sem varðar löndin sem eiga fiskveiðihagsmuni þar. Þetta er í fyrsta sinn sem þetta er gert innan ESB," segir Bradshaw. "Ef við getum sýnt fram á það að innan fiskveiðistefnu ESB sé fiskveiðistjórnunarkerfi sem stuðli að sjálfbærum fiskistofnum og arðsömum sjávarútvegi, hvert sem stjórnunarkerfið verður, verður það ákjósanlegt fyrir Íslendinga að taka þátt í því." Sjá frekari umfjöllun og viðtal við Ben Bradshaw hér
Fréttir Innlent Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Innlent Fleiri fréttir „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Sjá meira