Austurbæjarbíó verður ekki rifið 11. ágúst 2004 00:01 Austurbæjarbíó verður ekki rifið. Formaður skipulags- og byggingarnefndar Reykjavíkurborgar segir að núverandi eigandi hússins ætli að reka það áfram og að hann eigi ekki rétt á bótum frá borginni. Heimilt verður að byggja allt að 30 íbúðir á reitnum á bak við Austurbæjarbíó. Örlög þessa gamla bíós og leikhúss eru ráðin, í bili að minnsta kosti, því samþykkt hefur verið að heimila ekki að húsið verði rifið. Steinunn Valdís Óskarsdóttir, formaður skipulags- og bygginganefndar, segir að borist hafi mikið af athugasemdum, til að mynda frá Arkitektafélaginu og húsafriðunarnefnd. Þá séu samkvæmt skoðanakönnun um 70 % Reykvíkínga á móti niðurrifi. Hún segir að sem ábyrg borgaryfirvöld sem vilji eiga gott samráð við íbúanna hafi verið ákveðið að taka mark á þessum athugasemdum. Verktakafyrirtækið sem á húsið, keypti það fyrir um 100 milljónir króna á sínum tíma og ætlaði að byggja þar íbúðahús. Ljóst er að af því verður ekki. Reykjavíkurborg á lóðina aftan við húsið og að Rauðarárstíg og þar verður heimilt að byggja tveggja hæða hús, eða allt að 30 íbúðir, auk þess sem grænum reit verður haldið austast á svæðinu og verða þær lóðir seldar síðar. Steinunn Valdís telur ekki að eigendur Austurbæjarbíós eigi ekki bótarétt á hendur borginni, af því þeir fá ekkki að byggja. Hún segir að ekki sé sjálfgefið að menn fái að rífa hús, ekki frekar en að byggja þau. Meta þurfi mál hvers hús fyrir sig. Hún segir ýmis hús hafa tekið við hlutverki þessa húss, og fleiri eigi eftir að bætast við. Steinunn býst ekki við að reynt verði að selja borginni það aftur. Fréttir Innlent Mest lesið Kvikuhlaup hafið í Svartsengi Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent Fleiri fréttir Kvikuhlaup hafið í Svartsengi Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Sjá meira
Austurbæjarbíó verður ekki rifið. Formaður skipulags- og byggingarnefndar Reykjavíkurborgar segir að núverandi eigandi hússins ætli að reka það áfram og að hann eigi ekki rétt á bótum frá borginni. Heimilt verður að byggja allt að 30 íbúðir á reitnum á bak við Austurbæjarbíó. Örlög þessa gamla bíós og leikhúss eru ráðin, í bili að minnsta kosti, því samþykkt hefur verið að heimila ekki að húsið verði rifið. Steinunn Valdís Óskarsdóttir, formaður skipulags- og bygginganefndar, segir að borist hafi mikið af athugasemdum, til að mynda frá Arkitektafélaginu og húsafriðunarnefnd. Þá séu samkvæmt skoðanakönnun um 70 % Reykvíkínga á móti niðurrifi. Hún segir að sem ábyrg borgaryfirvöld sem vilji eiga gott samráð við íbúanna hafi verið ákveðið að taka mark á þessum athugasemdum. Verktakafyrirtækið sem á húsið, keypti það fyrir um 100 milljónir króna á sínum tíma og ætlaði að byggja þar íbúðahús. Ljóst er að af því verður ekki. Reykjavíkurborg á lóðina aftan við húsið og að Rauðarárstíg og þar verður heimilt að byggja tveggja hæða hús, eða allt að 30 íbúðir, auk þess sem grænum reit verður haldið austast á svæðinu og verða þær lóðir seldar síðar. Steinunn Valdís telur ekki að eigendur Austurbæjarbíós eigi ekki bótarétt á hendur borginni, af því þeir fá ekkki að byggja. Hún segir að ekki sé sjálfgefið að menn fái að rífa hús, ekki frekar en að byggja þau. Meta þurfi mál hvers hús fyrir sig. Hún segir ýmis hús hafa tekið við hlutverki þessa húss, og fleiri eigi eftir að bætast við. Steinunn býst ekki við að reynt verði að selja borginni það aftur.
Fréttir Innlent Mest lesið Kvikuhlaup hafið í Svartsengi Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent Fleiri fréttir Kvikuhlaup hafið í Svartsengi Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Sjá meira