Flugturninum breytt í safn? 10. september 2004 00:01 Það yrði menningarsögulegt stórslys ef gamli flugturninn á Reykjavíkurflugvelli yrði rifinn. Þetta segja breskir herflugmenn sem flugu á Íslandi á stríðsárunum. Þeir hvetja til þess að turninum verði breytt í safn. Flugmálastjórn hefur fengið leyfi borgaryfirvalda í Reykjavík til að rífa gamla flugturninn og segir hann þurfa að víkja vegna þess að hann standi of nálægt flugbrautum. Það var breski herinn sem reisti turninn árið 1940 og þjónaði hann sem flugturn til ársins 1962. Í heimsókn íslenskra flugáhugamanna í klúbb breskra herflugmanna í London á dögunum lýstu gamlir flugmenn sem þjónuðu á Íslandi í Seinni heimsstyrjöld yfir áhyggjum sínum. Hugh Eccles, fyrrverandi flugsveitarforingi, segist telja að ef flugturninn verði rifinn sé þar með verið að kasta á glæ hluta af arfleifð Íslendinga sem væri stórslys. Þarna myndi þurrkast út staðfesting á þeim tengslum sem voru á milli konunglega flughersins og íslensku þjóðarinnar. Bent var á að úr þessum flugturni hefði orustunni um Atlantshaf í raun verið stjórnað. Turninn hefði því mikilvægt sögulegt gildi og hvetur Hugh Eccles til þess að þar verði komið upp safni. „Það er mikil saga fólgin í þeim flugsveitum sem störfuðu í Reykjavík. Ef turninn verður látinn standa sem safngripur, sem ég vona að verði, verður hann ekki bara tilfinningalega verðmætur fyrir menn eins og mig heldur fengjum við einstakt safn sem yrði helgað konunglega flughernum og íslensku þjóðinni,“ segir Eccles og bætir við að það myndi minna komandi kynslóðir á mikilvægt hlutverk í orustunni um Atlantshafið. Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Það yrði menningarsögulegt stórslys ef gamli flugturninn á Reykjavíkurflugvelli yrði rifinn. Þetta segja breskir herflugmenn sem flugu á Íslandi á stríðsárunum. Þeir hvetja til þess að turninum verði breytt í safn. Flugmálastjórn hefur fengið leyfi borgaryfirvalda í Reykjavík til að rífa gamla flugturninn og segir hann þurfa að víkja vegna þess að hann standi of nálægt flugbrautum. Það var breski herinn sem reisti turninn árið 1940 og þjónaði hann sem flugturn til ársins 1962. Í heimsókn íslenskra flugáhugamanna í klúbb breskra herflugmanna í London á dögunum lýstu gamlir flugmenn sem þjónuðu á Íslandi í Seinni heimsstyrjöld yfir áhyggjum sínum. Hugh Eccles, fyrrverandi flugsveitarforingi, segist telja að ef flugturninn verði rifinn sé þar með verið að kasta á glæ hluta af arfleifð Íslendinga sem væri stórslys. Þarna myndi þurrkast út staðfesting á þeim tengslum sem voru á milli konunglega flughersins og íslensku þjóðarinnar. Bent var á að úr þessum flugturni hefði orustunni um Atlantshaf í raun verið stjórnað. Turninn hefði því mikilvægt sögulegt gildi og hvetur Hugh Eccles til þess að þar verði komið upp safni. „Það er mikil saga fólgin í þeim flugsveitum sem störfuðu í Reykjavík. Ef turninn verður látinn standa sem safngripur, sem ég vona að verði, verður hann ekki bara tilfinningalega verðmætur fyrir menn eins og mig heldur fengjum við einstakt safn sem yrði helgað konunglega flughernum og íslensku þjóðinni,“ segir Eccles og bætir við að það myndi minna komandi kynslóðir á mikilvægt hlutverk í orustunni um Atlantshafið.
Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira