Ráðamenn geta ekki gleymt fortíð 19. september 2004 00:01 Íslenskir ráðamenn voru stoltir af stuðningi Íslendinga við stríðið í Írak þegar vel virtist ganga, og því geta þeir ekki nú sagst horfa til framtíðar, aðspurðir um ábyrgð Íslendinga á gangi mála í Írak. Þetta er mat heimspekings sem skoðað hefur siðferðilegar hliðar Íraksstríðsins. Varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna viðurkennir að ástandið í Írak fari versnandi. Colin Powell útilokar kosningar miðað við óbreytt ástand. Sömu sögu er að segja af fulltrúum Sameinuðu þjóðanna. Kofi Annan segir að stríðið hafi verið lögbrot. Enn ein skýrsla vopnaeftirlitsmanns staðfestir að gjöreyðingarvopn sé ekki að finna í Írak - og breskir sérfræðingar héldu því sama fram ári fyrir stríð. Forsendur stríðsins í Írak virðast standa veikum fótum. Þegar Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra var spurður um ábyrgð þeirra þjóða sem studdu þetta stríð, svaraði hann Þóru Kristínu Ásgeirsdóttur á þessa leið: "Ég vil ekkert vera að fjalla frekar um það. Ég tel mikilvægast að horfa nú til framtíðar. Ég held það geti allir verið sammála um það að það þurfi að hjálpa þessari þjóð og það þurfi að hjálpa henni til lýðræðis. Og það geta allir verið sammála um það að það er gott að Saddam Hussein er farinn frá og við eigum ekki að dvelja svona mikið við fortíðina eins og verið er að gera." Ólafur Páll Jónsson, heimsspekingur, segir að íslenskir ráðamenn geti ekki firrað sig ábyrgð á liðnum atburðum, þó að gott sé að horfa til framtíðar. Ekki sé hægt að slá striki yfir liðna atburði, Íslendingar geti það hvorki né afbrotamaður sem kemur fyrir rétt. Hann geti ekki sagt að best sé að horfa bara til framtíðar og gleyma því sem liðið er. Ólafur segir að aðeins sé hægt að bera því fyrir sig að upplýsingar hafi verið rangar ef gengið hafi verið úr skugga um áreiðanleika þeirra upplýsinga. Hann segir að að svo miklu leyti sem íslenskir ráðamenn hrósuðu sér af bandalagi hinna staðföstu þegar vel gekk, eigi þeir einnig að bera ábyrgðina þegar útlitið er neikvætt. Fréttir Innlent Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Innlent Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent Fleiri fréttir Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Sjá meira
Íslenskir ráðamenn voru stoltir af stuðningi Íslendinga við stríðið í Írak þegar vel virtist ganga, og því geta þeir ekki nú sagst horfa til framtíðar, aðspurðir um ábyrgð Íslendinga á gangi mála í Írak. Þetta er mat heimspekings sem skoðað hefur siðferðilegar hliðar Íraksstríðsins. Varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna viðurkennir að ástandið í Írak fari versnandi. Colin Powell útilokar kosningar miðað við óbreytt ástand. Sömu sögu er að segja af fulltrúum Sameinuðu þjóðanna. Kofi Annan segir að stríðið hafi verið lögbrot. Enn ein skýrsla vopnaeftirlitsmanns staðfestir að gjöreyðingarvopn sé ekki að finna í Írak - og breskir sérfræðingar héldu því sama fram ári fyrir stríð. Forsendur stríðsins í Írak virðast standa veikum fótum. Þegar Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra var spurður um ábyrgð þeirra þjóða sem studdu þetta stríð, svaraði hann Þóru Kristínu Ásgeirsdóttur á þessa leið: "Ég vil ekkert vera að fjalla frekar um það. Ég tel mikilvægast að horfa nú til framtíðar. Ég held það geti allir verið sammála um það að það þurfi að hjálpa þessari þjóð og það þurfi að hjálpa henni til lýðræðis. Og það geta allir verið sammála um það að það er gott að Saddam Hussein er farinn frá og við eigum ekki að dvelja svona mikið við fortíðina eins og verið er að gera." Ólafur Páll Jónsson, heimsspekingur, segir að íslenskir ráðamenn geti ekki firrað sig ábyrgð á liðnum atburðum, þó að gott sé að horfa til framtíðar. Ekki sé hægt að slá striki yfir liðna atburði, Íslendingar geti það hvorki né afbrotamaður sem kemur fyrir rétt. Hann geti ekki sagt að best sé að horfa bara til framtíðar og gleyma því sem liðið er. Ólafur segir að aðeins sé hægt að bera því fyrir sig að upplýsingar hafi verið rangar ef gengið hafi verið úr skugga um áreiðanleika þeirra upplýsinga. Hann segir að að svo miklu leyti sem íslenskir ráðamenn hrósuðu sér af bandalagi hinna staðföstu þegar vel gekk, eigi þeir einnig að bera ábyrgðina þegar útlitið er neikvætt.
Fréttir Innlent Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Innlent Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent Fleiri fréttir Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent