Bygging með ævintýraljóma 26. júlí 2004 00:01 Uppáhaldshús Braga Þórs Jósefssonar ljósmyndara er Heilsuverndarstöðin í Reykjavík. "Mér finnst alltaf gaman að keyra framhjá húsinu og spá í línur og lögun þess. Mér finnst hönnunin flott og gamli steinninn utan á húsinu mjög fallegur. Ég man líka þegar ég var barn og unglingur fannst mér húsið alltaf mjög ævintýralegt með spíruna þarna uppi og brýrnar tengdar frá götunni og inn í húsið. Þetta allt fannst mér alltaf varpa miklum ævintýraljóma á bygginguna," segir Bragi Þór. Arkitekt hússins er Einar Sveinsson. "Ég er mjög hrifinn af hönnuninni og er gamli skólinn minn, Langholtskólinn, einmitt í sama stíl og Heilsuverndarstöðin en Einar Sveinsson er einmitt meðal þeirra arkitekta sem hönnuðu bæði húsin," segir hann. Þótt Bragi dáist mjög að húsinu að utanverðu er hann ekki eins hrifinn af hvernig það lítur út að innan. "Ég hef aðeins komið inn í húsið en ég hef ekkert farið mikið um það. Mér finnst það ekki eins flott að innan því gamla stílnum hefur greinilega ekki verið haldið eins að innan og hefur verið gert að utan. Það hefur greinilega ekki verið hugsað eins mikið um það. Meira svona stofnanalegur blær þar inni, ekkert spennandi. En að vísu hef ég bara farið rétt inn í aðalinnganginn þannig að ég get ekki alveg dæmt út frá því. Bragi Þór starfar sem ljósmyndari fyrir tímarit Fróða en myndar einna helst fyrir tímaritið Hús og híbýli. " Vinnu minnar vegna spái ég því töluvert í hönnun húsa. Ég mynda líka mikið fyrir arkitekta og við myndatökur þarf ég þá bæði að hafa í huga sjónarhorn og lýsingu," segir hann. Hús og heimili Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Kristján Guðmundsson látinn Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Uppáhaldshús Braga Þórs Jósefssonar ljósmyndara er Heilsuverndarstöðin í Reykjavík. "Mér finnst alltaf gaman að keyra framhjá húsinu og spá í línur og lögun þess. Mér finnst hönnunin flott og gamli steinninn utan á húsinu mjög fallegur. Ég man líka þegar ég var barn og unglingur fannst mér húsið alltaf mjög ævintýralegt með spíruna þarna uppi og brýrnar tengdar frá götunni og inn í húsið. Þetta allt fannst mér alltaf varpa miklum ævintýraljóma á bygginguna," segir Bragi Þór. Arkitekt hússins er Einar Sveinsson. "Ég er mjög hrifinn af hönnuninni og er gamli skólinn minn, Langholtskólinn, einmitt í sama stíl og Heilsuverndarstöðin en Einar Sveinsson er einmitt meðal þeirra arkitekta sem hönnuðu bæði húsin," segir hann. Þótt Bragi dáist mjög að húsinu að utanverðu er hann ekki eins hrifinn af hvernig það lítur út að innan. "Ég hef aðeins komið inn í húsið en ég hef ekkert farið mikið um það. Mér finnst það ekki eins flott að innan því gamla stílnum hefur greinilega ekki verið haldið eins að innan og hefur verið gert að utan. Það hefur greinilega ekki verið hugsað eins mikið um það. Meira svona stofnanalegur blær þar inni, ekkert spennandi. En að vísu hef ég bara farið rétt inn í aðalinnganginn þannig að ég get ekki alveg dæmt út frá því. Bragi Þór starfar sem ljósmyndari fyrir tímarit Fróða en myndar einna helst fyrir tímaritið Hús og híbýli. " Vinnu minnar vegna spái ég því töluvert í hönnun húsa. Ég mynda líka mikið fyrir arkitekta og við myndatökur þarf ég þá bæði að hafa í huga sjónarhorn og lýsingu," segir hann.
Hús og heimili Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Kristján Guðmundsson látinn Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira