Karlar vinna ekki á fæðingagangi 30. ágúst 2004 00:01 Körlum er meinað að vinna við ummönnun og aðstoð ljósmæðra á fæðingagangi Landspítalans - háskólasjúkrahúsi. Kærunefnd jafnréttismála hefur úrskurðað að leyfilegt hafi verið að hafna umsóknar karlmanns sem sótti um starfið þegar starf hans við býtibúr og ræstingar innan deildarinnar var lagt niður. Sigurður Bessason, formaður stéttarfélagsins Eflingar, segir óheppilegt að fagþekking ákvarði hvort í lagi sé að karl eða kona sinni störfum innan deilda, sérstaklega á stöðum þar sem bæði kynin vinni alla jafa. "Ef finna á dómnum einhverja réttlætingu held ég að svona niðurstaða liggi frekar á tilfinningalegum nótum en því að hann sé byggður á faglegum grunni. Kvenlækningar er örugglega mjög viðkvæmt svið, en þó sérstakt sé vinna karlar á þessu sviði," segir Sigurður. Maðurinn starfaði með fjórum konum sem allar tóku við breyttu starfi innan deildarinnar eftir námskeiðahald. Í starfinu felst meðal annars að hagræða barni við brjóst mæðra, vera ljósmæðrum innan handar með aðföng við deyfingu og saumaskap eftir fæðingu og aðstoða konur að fara upp í kvenskoðunarstellingu í og eftir fæðingu. Manninum var tjáð að hann væri fullkomlega hæfur í starfið en fengi það ekki þar sem hann væri karlmaður. Ástæðan var sú að konur og aðstandendur þeirra frjábiðji sér oft að karlmenn séu viðstaddir fæðingu. Honum var boðin staða við ræstingar sem hann þáði ekki vegna lækkunar í launum. Margrét Hallgrímsson, sviðstjóri kvennasviðs Landspítalans - háskólasjúkrahúss, segir ávörðun um stöðuráðninguna hafa verið erfiða. "Æ fleiri konur fara fram á að karlmaður komi ekki að fæðingu hjá þeim og þá oft af trúarlegum ástæðum. Þar sem aðeins einn sérhæfður starfsmaður á þessu sviði sinnir hverri vakt hefði ekki verið hægt að koma til móts við óskir kvennanna," segir Margrét. Fréttir Innlent Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Fleiri fréttir Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Sjá meira
Körlum er meinað að vinna við ummönnun og aðstoð ljósmæðra á fæðingagangi Landspítalans - háskólasjúkrahúsi. Kærunefnd jafnréttismála hefur úrskurðað að leyfilegt hafi verið að hafna umsóknar karlmanns sem sótti um starfið þegar starf hans við býtibúr og ræstingar innan deildarinnar var lagt niður. Sigurður Bessason, formaður stéttarfélagsins Eflingar, segir óheppilegt að fagþekking ákvarði hvort í lagi sé að karl eða kona sinni störfum innan deilda, sérstaklega á stöðum þar sem bæði kynin vinni alla jafa. "Ef finna á dómnum einhverja réttlætingu held ég að svona niðurstaða liggi frekar á tilfinningalegum nótum en því að hann sé byggður á faglegum grunni. Kvenlækningar er örugglega mjög viðkvæmt svið, en þó sérstakt sé vinna karlar á þessu sviði," segir Sigurður. Maðurinn starfaði með fjórum konum sem allar tóku við breyttu starfi innan deildarinnar eftir námskeiðahald. Í starfinu felst meðal annars að hagræða barni við brjóst mæðra, vera ljósmæðrum innan handar með aðföng við deyfingu og saumaskap eftir fæðingu og aðstoða konur að fara upp í kvenskoðunarstellingu í og eftir fæðingu. Manninum var tjáð að hann væri fullkomlega hæfur í starfið en fengi það ekki þar sem hann væri karlmaður. Ástæðan var sú að konur og aðstandendur þeirra frjábiðji sér oft að karlmenn séu viðstaddir fæðingu. Honum var boðin staða við ræstingar sem hann þáði ekki vegna lækkunar í launum. Margrét Hallgrímsson, sviðstjóri kvennasviðs Landspítalans - háskólasjúkrahúss, segir ávörðun um stöðuráðninguna hafa verið erfiða. "Æ fleiri konur fara fram á að karlmaður komi ekki að fæðingu hjá þeim og þá oft af trúarlegum ástæðum. Þar sem aðeins einn sérhæfður starfsmaður á þessu sviði sinnir hverri vakt hefði ekki verið hægt að koma til móts við óskir kvennanna," segir Margrét.
Fréttir Innlent Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Fleiri fréttir Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Sjá meira