Menning

100 þúsund eintök seld

Fyrsta íslenska tölvugerða teiknimyndin um Litlu lirfuna ljótu hefur nú náð þeim áfanga að seljast í yfir 100.000 eintökum frá því hún kom út fyrir tveimur árum hér á Íslandi. Lang stærstur hluti þessarar sölu er kominn til af útgáfu hennar á gagnvirku formi í Frakklandi og á Norðurlöndunum. Eftir því sem framleiðendur Litlu lirfunnar komast næst er þetta að öllum líkindum mesta sala íslenskrar myndar á DVD nokkru sinni.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×