Innlent

Varað við Viagra-geli

Lyfjaeftirlitið varar við nýrri tegund af Víagra í gelformi sem er ætlað til áts og er gott á bragðið. Lyfinu hefur verið dreift til kynningar á skemmtistöðum. Gelið er ekki á skrá hjá lyfjaeftirlitinu og því trúlega flutt ólöglega til landsins. Í hjálpartækjaverslunum kannast menn ekki við þetta nýja sælgæti sem veldur aukinni stinningu karlmanna. Sjá nánar frétt um málið í DV í dag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×