Loksins aftur tvö ein 8. desember 2004 00:01 Elsku Ragga Við erum hjón á mjög skemmtilegum aldri, rétt komin niður brekkuna handan við 45 árin. Við erum loksins orðin tvö ein á heimilinu efitir gengdarlaust barnauppeldi síðustu tuttugu árin. Nú langar okkur að fara að gefa aðeins í aftur... ferðast, vera ástfangin, fara í fallhlífastökk og stunda mikið kynlíf. Kannski er ekki raunhæft að biðja um að kynlífið verði aftur eins og áður en börnin fóru að hrúgast upp hjá okkur, við erum samt bæði til í að auka tíðnina um nokkur hundruð prósent. Gæði kynlífsins hafa reyndar haldist nokkuð vel öll þessi ár, við njótum okkar til hins ítrasta þá sjaldan að við lyftum okkur upp. Gætir þú elsku Ragga gefið okkur einhver góð ráð til að hrista aðeins upp í þessu, eitthvað til að blása okkur kynferðislegum eldmóði í brjóst. Með kærri kveðju, Nína og Geiri Kæru hjón Jeminn hvað þið eigið spennandi tíma framundan, og svona gasalega jákvæð bæði tvö og til í að sinna sexinu. Ég á í pokahorninu nokkrar hugmyndir sem þið getið spáð í og mátað: 1. Farið að versla í bónus á föstudegi, takið sitt hvora körfuna og þykist ekki þekkjast. Byrjið að daðra með augunum í mjólkurkælinum, látið mjöðm strjúkast við mjöðm hjá hrökkbrauðshillunni og hvíslið einhverju lostafullu ykkar á milli í röðinni. Kelið svo á hverju einasta rauða ljósi á leiðinni heim og elskist hamslaust í forstofunni. Lestu um fleiri ráð frá Röggu kynlífsfræðingi í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag. Tilveran Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Lífið Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Matur Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Lífið Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Fleiri fréttir Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Sjá meira
Elsku Ragga Við erum hjón á mjög skemmtilegum aldri, rétt komin niður brekkuna handan við 45 árin. Við erum loksins orðin tvö ein á heimilinu efitir gengdarlaust barnauppeldi síðustu tuttugu árin. Nú langar okkur að fara að gefa aðeins í aftur... ferðast, vera ástfangin, fara í fallhlífastökk og stunda mikið kynlíf. Kannski er ekki raunhæft að biðja um að kynlífið verði aftur eins og áður en börnin fóru að hrúgast upp hjá okkur, við erum samt bæði til í að auka tíðnina um nokkur hundruð prósent. Gæði kynlífsins hafa reyndar haldist nokkuð vel öll þessi ár, við njótum okkar til hins ítrasta þá sjaldan að við lyftum okkur upp. Gætir þú elsku Ragga gefið okkur einhver góð ráð til að hrista aðeins upp í þessu, eitthvað til að blása okkur kynferðislegum eldmóði í brjóst. Með kærri kveðju, Nína og Geiri Kæru hjón Jeminn hvað þið eigið spennandi tíma framundan, og svona gasalega jákvæð bæði tvö og til í að sinna sexinu. Ég á í pokahorninu nokkrar hugmyndir sem þið getið spáð í og mátað: 1. Farið að versla í bónus á föstudegi, takið sitt hvora körfuna og þykist ekki þekkjast. Byrjið að daðra með augunum í mjólkurkælinum, látið mjöðm strjúkast við mjöðm hjá hrökkbrauðshillunni og hvíslið einhverju lostafullu ykkar á milli í röðinni. Kelið svo á hverju einasta rauða ljósi á leiðinni heim og elskist hamslaust í forstofunni. Lestu um fleiri ráð frá Röggu kynlífsfræðingi í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag.
Tilveran Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Lífið Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Matur Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Lífið Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Fleiri fréttir Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Sjá meira