Innlent

Kennarar kynna sér reglurnar

Kennarar hafa sagt upp störfum í meiri mæli en venjulega en þó hefur ekki verið um neinar fjöldauppsagnir að ræða hjá þeim. Hugrún Jóhannesdóttir hjá Vinnumiðlun höfuðborgarsvæðisins segir að kennarar hafi í þó nokkrum mæli haft samband til að kynna sér reglurnar en ekki skýrist strax hversu margir hafi sagt upp störfum þar sem ekki þýði að skrá sig fyrr en menn hætti að fá laun.


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×