Innlent

Ákveðið eftir helgi

Borgaryfirvöld ákveða ekki hvernig uppfylla eigi 170 daga kennslu grunnskólabarna fyrr en eftir að niðurstaðan í atkvæðagreiðslu kennara liggur fyrir. Starfshópur skoðar hvaða ráðstafanir koma til greina og verður ákvörðun hópsins kynnt síðdegis á mánudag eða á þriðjudag.


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×