Hætti ekki fyrr en ég fæ gæsahúð 1. desember 2004 00:01 "Ég held nefnilega að okkur Íslendingum veiti ekki af. Tónlistin er samin eftir ákveðinni forskrift að því leyti að hún er öll með svokölluðum 60 slögum á mínútu. Vísindamenn segja að ef hjartslátturinn sé á því róli sé fólk í mjög afslöppuðu og góðu ástandi og þá sé auðveldara að tileinka sér nýja þekkingu. Þess vegna eru námsmenn farnir að nýta sér tónlist mína í auknum mæli, því það fær þá til að koma í veg fyrir stress sem getur spillt fyrir náminu. Því ef hjartsláttarhraðinn eykst eins og gerist þegar fólk er stressað, dregur það úr virkni ýmissa stöðva heilans, sem er alls ekki gott þegar fólk er að reyna læra." Byrjaði að semja slökunartónlist fyrir sjálfan sig. Friðrik byrjaði að leika sér í þessari tegund tónlistar eftir að hann fór að æfa jóga. "Ástæðan var sú að mér fannst tónlistin sem verið var að spila ekki nægilega góð og vissi að ég gæti sjálfur samið töluvert betri músík. Þannig ég samdi minn eigin disk til að stunda jóga við. Þá hugsaði ég tónlistina bara fyrir mig og mína jógaástundun en smám saman spurðist þetta út og vatt upp á sig. Til að ná innspirasjón læt ég náttúruna oft hafa áhrif á mig." Lestu ítarlegt viðtal við Friðrik í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag. Tilveran Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
"Ég held nefnilega að okkur Íslendingum veiti ekki af. Tónlistin er samin eftir ákveðinni forskrift að því leyti að hún er öll með svokölluðum 60 slögum á mínútu. Vísindamenn segja að ef hjartslátturinn sé á því róli sé fólk í mjög afslöppuðu og góðu ástandi og þá sé auðveldara að tileinka sér nýja þekkingu. Þess vegna eru námsmenn farnir að nýta sér tónlist mína í auknum mæli, því það fær þá til að koma í veg fyrir stress sem getur spillt fyrir náminu. Því ef hjartsláttarhraðinn eykst eins og gerist þegar fólk er stressað, dregur það úr virkni ýmissa stöðva heilans, sem er alls ekki gott þegar fólk er að reyna læra." Byrjaði að semja slökunartónlist fyrir sjálfan sig. Friðrik byrjaði að leika sér í þessari tegund tónlistar eftir að hann fór að æfa jóga. "Ástæðan var sú að mér fannst tónlistin sem verið var að spila ekki nægilega góð og vissi að ég gæti sjálfur samið töluvert betri músík. Þannig ég samdi minn eigin disk til að stunda jóga við. Þá hugsaði ég tónlistina bara fyrir mig og mína jógaástundun en smám saman spurðist þetta út og vatt upp á sig. Til að ná innspirasjón læt ég náttúruna oft hafa áhrif á mig." Lestu ítarlegt viðtal við Friðrik í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag.
Tilveran Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira