Innlent

Eldur á Laugavegi 22

Fyrir skömmu barst Slökkviliði Reykjavíkur tilkynning um eld sem kom upp í millivegg á veitingastaðnum 22 á Laugavegi 22. Ekki er gert ráð fyrir að um mikinn eld sé að ræða en lögregla og slökkvilið er á vettvangi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×