Innlent

Ekki sameining í bili

Ákveðið hefur verið að sameina ekki Sparisjóð Reykjavíkur og nágrennis og Sparisjóð vélstjóra. Viðræður um sameiningu hafa staðið yfir síðan í byrjun október og mikil vinna lögð í að kanna kosti sameiningar. Niðurstaðan er að ekki sé tímabært að sameina sjóðina. Í tilkynningu frá stjórnarformönnum beggja sjóða segir að þeir séu sammála um niðurstöðuna.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×