Innlent

400 þús. fyrir ólöglega handtöku

Íslenska ríkið var í héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmt til að greiða sambýlisfólki samtals 400 þúsund krónur í bætur fyrir ólögmæta handtöku. Þau voru handtekin vegna gruns um að þau hefðu aðstoðað fólk við að koma ólöglega til Íslands. Húsleit hjá þeim var hinsvegar talin lögleg.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×