Innlent

Konur í 10 af 14 æðstu stöðum

Konur munu bráðlega skipa 10 af 14 æðstu stöðum innan stjórnkerfis Reykjavíkurborgar. Borgarráð samþykkti í gær skipan í 13 stöður og nú um mánaðamótin mun svo Steinunn Valdís Óskarsdóttir taka við embætti borgarstjóra, sem er 14. staðan. Meðal annars verður Hrólfur Jónsson, slökkviliðsstjóri, sviðsstjóri framkvæmdasviðs og Svanhildur Konráðsdóttir, forstöðumaður Höfuðborgarstofu, verður sviðsstjóri Menningar- og ferðamálasviðs.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×