Innlent

Kennarar biðjist afsökunar

 Félagið fordæmir það hvernig kennarar hafa notað börn sem vopn í baráttu sinni að undanförnu. Félagið fordæmir einnig yfirlýsingu kennara við Brekkuskóla á Akureyri, sem birtist í formi andlátsfregnar á skólastefnu hans "Ánægðir kennarar - góður skóli". Vörður styður mótmæli foreldra í garð kennara skólans. Að mati félagsins skulda kennarar við Brekkuskóla foreldrum og ekki síst börnunum og öðrum bæjarbúum afsökunarbeiðni.


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×