Innlent

Fresta samræmdum prófum

Samræmdum prófum 4. og 7. bekkja grunnskólanna hefur verið frestað fram í febrúar vegna verkfalls kennara. Prófa átti í íslensku og stærðfræði dagana 14. og 15. október. Menntamálaráðuneytið ákvað í samráði við Námsmatstofnun, sem hefur umsjón með prófunum, að íslenskuprófið verði fimmtudaginn 3. febrúar og stærðfræðiprófið degi síðar. Rúmlega 4.300 börn úr í fjórða bekk og 4.600 í sjöunda þreyta prófin.


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×