Menning

Leikfélag Akureyrar býður krökkum

Leikfélag Akureyrar býður grunnskólanemum á Eyjafjarðasvæðinu að koma í leikhús með kennurum sínum. Leikfélagið stefnir að því að reglulegar leikhúsheimsóknir verði fastur hluti af menntun barna og að allir sem útskrifist úr grunnskóla hafi að minnsta kosti einu sinni farið í leikhús.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×