Innlent

Skipbrot viðræðna

"Það kann að vera að ef menn geti einhverntímann haft skilning á lagasetningu þá séu þær aðstæður uppi," segir Ari Edwald, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Reynslan sýni þó að þær fresti einungis vandanum en samningaferli kennara og sveitarfélaga virðist í bili hafa beðið skipbrot. Ari segir að rætt hafi verið að til þess gæti komið að forsætisráðherra fundaði með Samtökunum en aðstæður hafi breyst og ekki hafi verið talin þörf á fundi.


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×