Innlent

Lög á kennara

"Það er skelfileg tilhugsun allra, beggja vegna borðs, ef þessi miðlunartillaga verður felld. Þá erum við komin á byrjunarreit og vart hægt að hugsa það til enda," sagði Ragnheiður Ríkarðsdóttir, bæjarstjóri Morfellsbæjar. Vont sé að heyra talað um lög á verkfall kennara sem lausn sem beðið sé eftir: "Í mínum huga eru lög á kjaradeilur afarkostir. Algerir afarkostir." Ragnheiður segir samninganefndirnar á núllpunkti verði tillagan felld nema ríkissáttasemjari hafi ráð sem leysi deiluna


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×