Innlent

Launamál komin á hreint

Launamál grunnskólakennara um allt land virðast vera komin á hreint og því ljóst að þeir eru allir komnir til vinnu eftir að verkalli var frestað. Um tíma virtist óljóst hvort að kennarar í Kópavogi fengju greidd laun nú um mánaðamótin en samkvæmt upplýsingum frá launaskrifstofu Kópavogsbæjar verður greiðslum þar háttað eins og í nágrannasveitarfélögunum.


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×