Innlent

Kennarar í Kópavogi mæta ekki

Kennarar í Kópavogi munu ekki mæta til vinnu í fyrramálið, berist þeim ekki staðfesting um að þeir fái greidd laun fyrir október og nóvember í kvöld frá bæjaryfirvöldum í Kópavogi. Öll bæjarfélög á höfuðborgarsvæðinu nema Kópavogur hafa ákveðið að greiða kennurum full föst laun fyrir nóvembermánuð, samkvæmt þeim kjarasamningum sem voru í gildi fyrir verkfallið.


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×