Innlent

Vill halda afslættinum

"Þetta er kjarasamningsatriði og við það verður að standa," segir Guðmundur Halllvarðsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks. "Ýmsar stéttir samfélagsins njóta fríðinda, t.d. utanríkisþjónustan, flugáhafnir og líka alþingismenn sem kaupa mat á 3 - 400 krónur en rauðvirðið er þúsund krónur. Svona er umhverfið, svona hefur þetta þróast. Það er rangt að sjómenn séu eina stéttin á sérkjörum, alrangt."


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×