Innlent

Aurskriða við Ólafsfjarðarmúla

Aurskriða féll á veginn um Ólafsfjarðarmúla í ausandi vatnsveðri sem geisaði þar um slóðir í nótt og er vegurinn lokaður. Enginn varð fyrir skriðunum og er búist við að vegagerðarmenn ljúki við að hreinsa veginn innan stundar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×