Viðræður kennara á villigötum 16. september 2004 00:01 Á 21. öldinni ætti að skoða samningagerð kennara upp á nýtt. Óásættanlegt er fyrir kennara að störf þeirra séu metin í mínútum og klukkustundum. Kennarasamband Íslands ætti að ræða kjaramál sín með öðrum hætti en nú er gert, segir Ragnheiður Ríkharðsdóttir, bæjarstjóri í Mosfellsbæ og fyrrverandi skólastjóri. "Sem sérfræðingur í mínu fagi myndi ég vilja láta meta mína færni út frá öðru en mínútum og klukkutímum," segir Ragnheiður. "Ég vil sjá aðra hugsun í samningum kennara. Á þessari stundu, í svo viðkvæmum kjaraviðræðum, vil ég ekki tjá mig frekar," segir Ragnheiður sem hélt framsögu um málið á Grunnskólaþingi sveitarfélaganna 26. mars og stendur við orð sín. Guðmundur Ingi Gunnlaugsson, sveitarstjóri Rangárþings ytra, tekur undir orð Ragnheiðar. "Þetta virkar eins og við séum í vítahring. Það er erfitt að hnika neinu til í starfi kennara. Kerfið er orðið margbrotið, flókið og niðurnjörfað. Það fara endalausar viðræður í að ræða um einhverjar mínútur til eða frá." Guðmundur segir umræður um vinnutíma og kennsluskyldu hamla því að samningar náist milli kennara og sveitarfélaga. "Félög, kennarar og viðsemjendur þeirra, sem eru fulltrúar okkar sveitarfélaganna, þyrftu að finna leið út úr þessu flókna kerfi þar sem öll verk og viðvik eru tíunduð og þau mæld í mínútum og brotum úr mínútum. Almennir kjarasamningar eru ekki gerðir á þennan hátt í dag," segir Guðmundur: "Ég trúi ekki öðru en ef þetta hæfileikaríka fólk sem situr nú beggja vegna borðsins settist niður, virkilega einbeitt, til að finna aðrar leiðir þá tækist það." Ekkert miðar á fundum kennara og sveitarfélaganna hjá ríkissáttasemjara sem segir að haldi viðræður áfram með líkum hætti og undanfarna daga komi til verkfalls á mánudag. Fréttir Innlent Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Fleiri fréttir Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Sjá meira
Á 21. öldinni ætti að skoða samningagerð kennara upp á nýtt. Óásættanlegt er fyrir kennara að störf þeirra séu metin í mínútum og klukkustundum. Kennarasamband Íslands ætti að ræða kjaramál sín með öðrum hætti en nú er gert, segir Ragnheiður Ríkharðsdóttir, bæjarstjóri í Mosfellsbæ og fyrrverandi skólastjóri. "Sem sérfræðingur í mínu fagi myndi ég vilja láta meta mína færni út frá öðru en mínútum og klukkutímum," segir Ragnheiður. "Ég vil sjá aðra hugsun í samningum kennara. Á þessari stundu, í svo viðkvæmum kjaraviðræðum, vil ég ekki tjá mig frekar," segir Ragnheiður sem hélt framsögu um málið á Grunnskólaþingi sveitarfélaganna 26. mars og stendur við orð sín. Guðmundur Ingi Gunnlaugsson, sveitarstjóri Rangárþings ytra, tekur undir orð Ragnheiðar. "Þetta virkar eins og við séum í vítahring. Það er erfitt að hnika neinu til í starfi kennara. Kerfið er orðið margbrotið, flókið og niðurnjörfað. Það fara endalausar viðræður í að ræða um einhverjar mínútur til eða frá." Guðmundur segir umræður um vinnutíma og kennsluskyldu hamla því að samningar náist milli kennara og sveitarfélaga. "Félög, kennarar og viðsemjendur þeirra, sem eru fulltrúar okkar sveitarfélaganna, þyrftu að finna leið út úr þessu flókna kerfi þar sem öll verk og viðvik eru tíunduð og þau mæld í mínútum og brotum úr mínútum. Almennir kjarasamningar eru ekki gerðir á þennan hátt í dag," segir Guðmundur: "Ég trúi ekki öðru en ef þetta hæfileikaríka fólk sem situr nú beggja vegna borðsins settist niður, virkilega einbeitt, til að finna aðrar leiðir þá tækist það." Ekkert miðar á fundum kennara og sveitarfélaganna hjá ríkissáttasemjara sem segir að haldi viðræður áfram með líkum hætti og undanfarna daga komi til verkfalls á mánudag.
Fréttir Innlent Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Fleiri fréttir Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Sjá meira