Innlent

Forsetinn í útlöndum

Forseti Íslands situr þriðja Rannsóknarþing norðursins sem hófst í gær og lýkur næsta sunnudag í Yellowknife í norðvesturhluta Kanada. Aðalskrifstofa Rannsóknarþings norðursins er rekin af Háskólanum á Akureyri en þingið er helgað málefnum norðurslóða og var stofnað að frumkvæði Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×