Innlent

Útför Péturs Kristjánssonar

Útför Péturs Kristjánssonar tónlistarmanns var gerð frá Grafarvogskirkju í dag að viðstöddu fjölmenni. Pétur var einn af kunnustu poppsöngvurum landsins og starfaði með fjölda hljómsveita, svo sem Pops, Náttúru, Pelican og Paradís. Hann lést eftir hjartaáfall þann 3. september síðastliðinn, 53 ára að aldri.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×