Innlent

Mogginn gefinn

Morgunblaðinu var dreift frítt til fjölda fólk, dagana sem könnun Gallups á fjölmiðlanotkun fór fram. Samkvæmt henni fengu 7,5 prósent íbúa höfuðborgarsvæðisins blaðið sent til sín án þess að greiða fyrir það. Til hliðsjónar má nefna að frídreifing Morgunblaðsins var 3,5 prósent í mars. DV var líka dreift frítt til fólks á könnunartímanum og fengu 3,9 prósent íbúa höfuðborgarsvæðisins það án endurgjalds.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×