Clinton á gangi um miðbæinn 24. ágúst 2004 00:01 Bill Clinton, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, fór á Þingvelli fyrir hádegi og fékk leiðsögn Sigurðar Líndal prófessors. Síðar í dag mun hann hitta forsætisráðherra, forseta Íslands og utanríkisráðherra. Clinton segir íslensku ráðamennina ráða umræðuefninu. Frá hádegi hefur Clinton verið að skoða sig um í Reykjavík, bílalest hans ók að Alþingishúsinu, þar fór hann út úr bílnum og skoðaði styttuna af Jóni Sigurðssyni og heilsaði upp á fólk á Austurvelli. Því næst fór hann í bókabúð Eymundssons sem fylltist snarlega af fólki. Öryggisverðir hans hafa verið á hlaupum á eftir forsetanum fyrrverandi sem virðist ráfa um miðbæ Reykjavíkur stefnulaust. Clinton fór úr bókabúðinni að Vesturgötu þar sem hann skoðaði íslenskt handverk í búðinni Kirsuberjatréð. Að sögn Ólafar Erlu, sem starfar í versluninni, var koma forsetans afar óvænt. Fyrst komu öryggisverðir inn og litu í kringum sig og svo Bill Clinton sjálfur. Hann var hann mjög hrifin af skálum úr pappamassa með lituðum grænmetissneiðum eftir Valdísi Harrýsdóttur og keypti nokkrar skálar. Nú rétt fyrir fréttir var Clinton kominn í Listasafn Reykjavíkur. Clinton er í einkaheimsókn á Íslandi og virðist skemmta sér hið besta. Hann lenti á Reykjavíkurflugvelli klukkan níu í morgun, en hann er á leið til Írlands að kynna og árita ævisögu sína. Eiginkona hans, Hillary Clinton öldungardeildarþingmaður, er hér með sendinefnd úr þinginu sem er á ferðalagi um Norður-Evrópu að kynna sér umhverfisvænar orkulindir. Í viðtali við fréttamann Stöðvar tvö í morgun sagði Bill að þau hjónin væru afar hrifin af Íslandi og að hann hefði ákveðið að sækja hana á leiðinni til Írlands. Fréttir Innlent Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Fleiri fréttir Segir lánveitendur með belti, axlabönd og í björgunarbát en neytendur áhættuna Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Sjá meira
Bill Clinton, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, fór á Þingvelli fyrir hádegi og fékk leiðsögn Sigurðar Líndal prófessors. Síðar í dag mun hann hitta forsætisráðherra, forseta Íslands og utanríkisráðherra. Clinton segir íslensku ráðamennina ráða umræðuefninu. Frá hádegi hefur Clinton verið að skoða sig um í Reykjavík, bílalest hans ók að Alþingishúsinu, þar fór hann út úr bílnum og skoðaði styttuna af Jóni Sigurðssyni og heilsaði upp á fólk á Austurvelli. Því næst fór hann í bókabúð Eymundssons sem fylltist snarlega af fólki. Öryggisverðir hans hafa verið á hlaupum á eftir forsetanum fyrrverandi sem virðist ráfa um miðbæ Reykjavíkur stefnulaust. Clinton fór úr bókabúðinni að Vesturgötu þar sem hann skoðaði íslenskt handverk í búðinni Kirsuberjatréð. Að sögn Ólafar Erlu, sem starfar í versluninni, var koma forsetans afar óvænt. Fyrst komu öryggisverðir inn og litu í kringum sig og svo Bill Clinton sjálfur. Hann var hann mjög hrifin af skálum úr pappamassa með lituðum grænmetissneiðum eftir Valdísi Harrýsdóttur og keypti nokkrar skálar. Nú rétt fyrir fréttir var Clinton kominn í Listasafn Reykjavíkur. Clinton er í einkaheimsókn á Íslandi og virðist skemmta sér hið besta. Hann lenti á Reykjavíkurflugvelli klukkan níu í morgun, en hann er á leið til Írlands að kynna og árita ævisögu sína. Eiginkona hans, Hillary Clinton öldungardeildarþingmaður, er hér með sendinefnd úr þinginu sem er á ferðalagi um Norður-Evrópu að kynna sér umhverfisvænar orkulindir. Í viðtali við fréttamann Stöðvar tvö í morgun sagði Bill að þau hjónin væru afar hrifin af Íslandi og að hann hefði ákveðið að sækja hana á leiðinni til Írlands.
Fréttir Innlent Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Fleiri fréttir Segir lánveitendur með belti, axlabönd og í björgunarbát en neytendur áhættuna Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Sjá meira