Innlent

Forræðisdeila yfir hundum

Sambýlismaður kattakonunnar, Guðrúnar Sigríðar Stefánsdóttur, vill forræði yfir hundum þeirra. Um er að ræða sjö hunda af chihuahua- og labradortegund sem að líkindum verður lógað ef hann fær þá ekki. Með þessu vill sambýlismaðurinn forða að hundunum verði lógað, en hann hefur sjö vikur til að sýna Reykjavíkurborg fram á að hann uppfylli skilyrði til hundahalds. Kattakonan varð fræg þegar á annan tug sveltra kettlinga fannst í lokaðri bifreið. Meira um málið í DV í dag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×