Innlent

Rólegt í Reykjavík

Fremur rólegt var í miðbæ Reykjavíkur í nótt og að sögn lögreglunnar virðist sem allur vindur hafi verið úr skemmtanaglöðum borgarbúum eftir metfjölda á Menningarnótt. Brotist var inn í bifreið á bílasölu í austurbænum um miðnættið og stolið úr henni hljómtækjum. Tveir menn fundust skömmu síðar, grunaðir um þjófnaðinn, og eru þeir nú yfirheyrðir hjá lögreglu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×