Innlent

Rúnar Alexandersson í sjöunda sæti

Rúnar Alexandersson fimleikamaður keppti í gærkvöld í úrslitum á bogahesti á Ólympíuleikunum í Aþenu. Rúnar hlaut einkunnina 9.725 og varð í sjöunda sæti af þeim átta sem komust í úrslit. Rúnar hafði ekki gert ráð fyrir því fyrir fram að komast í úrslit á bogahesti þar sem aðeins átta bestu komust áfram þar en hann komst inn með einkunnina 9.737.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×