Álag á farsímakerfum 22. ágúst 2004 00:01 Nokkuð var um að viðskiptavinir símafyrirtækjanna, sem staddir voru í miðbæ Reykjavíkur þegar dagskrá Menningarnætur stóð sem hæst, næðu ekki sambandi með farsíma. "Það var talsverður undirbúningur fyrir þetta kvöld og við stækkuðum kerfið vel um annað hundrað rásir. Stöðvum var hagrætt þannig að hægt væri að afgreiða sem mest og álag á stöðvunum var jafnað. Einnig var sett upp aukastöð á hjólum á Arnarhóli," segir Eva Magnúsdóttir, upplýsingafulltrúi Símans, um álagið á Menningarnótt. Eva segir álagið hafa verið svipað og um áramót en nú hafi munurinn verið að öll umferðin fór í gegnum þrjár stöðvar. Um eitt hundrað þúsund manns voru í miðbænum og voru flestar hringingar um ellefuleytið þegar fólk byrjaði að hringja sig saman. Pétur Pétursson, upplýsingafulltrúi Og Vodafone, segir nokkrar nýjar stöðvar hafa verið settar upp í miðbænum fyrir Menningarnótt. Að auki hafi afkastageta stöðvanna sem fyrir voru verið aukin til muna. Hann segir Og Vodafone hafa búið að bættu kerfi í miðbænum frá sautjánda júní og Gay pride. "Álagið var mikið og á hápunktum þurfti fólk að reyna nokkrum sinnum áður en það náði sambandi en kerfið fór ekki á hliðina," segir Pétur. Fréttir Innlent Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
Nokkuð var um að viðskiptavinir símafyrirtækjanna, sem staddir voru í miðbæ Reykjavíkur þegar dagskrá Menningarnætur stóð sem hæst, næðu ekki sambandi með farsíma. "Það var talsverður undirbúningur fyrir þetta kvöld og við stækkuðum kerfið vel um annað hundrað rásir. Stöðvum var hagrætt þannig að hægt væri að afgreiða sem mest og álag á stöðvunum var jafnað. Einnig var sett upp aukastöð á hjólum á Arnarhóli," segir Eva Magnúsdóttir, upplýsingafulltrúi Símans, um álagið á Menningarnótt. Eva segir álagið hafa verið svipað og um áramót en nú hafi munurinn verið að öll umferðin fór í gegnum þrjár stöðvar. Um eitt hundrað þúsund manns voru í miðbænum og voru flestar hringingar um ellefuleytið þegar fólk byrjaði að hringja sig saman. Pétur Pétursson, upplýsingafulltrúi Og Vodafone, segir nokkrar nýjar stöðvar hafa verið settar upp í miðbænum fyrir Menningarnótt. Að auki hafi afkastageta stöðvanna sem fyrir voru verið aukin til muna. Hann segir Og Vodafone hafa búið að bættu kerfi í miðbænum frá sautjánda júní og Gay pride. "Álagið var mikið og á hápunktum þurfti fólk að reyna nokkrum sinnum áður en það náði sambandi en kerfið fór ekki á hliðina," segir Pétur.
Fréttir Innlent Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira