Innlent

Lagði hald á 400 grömm

Lögreglan í Hafnarfirði lagði í gærkvöldi hald á tæp 400 grömm af fíkniefnum, sem fundust í húsi í bænum. Þetta var einkum hass en einnig lítilræði af amfetamíni. Einn maður var handtekinn en síðan sleppt að lokinni yfirheyrslu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×