Innlent

Tölvukerfi maraþons hrundi

Aðstandendur Reykjavíkurmaraþons urðu fyrir því óláni í morgun að tölvukerfi, sem heldur utan um skráningu keppenda, hrundi. Af þeim sökum verður ekki unnt að byrja að afhenda keppendum gögn nú á hádegi, eins og til stóð, og frestast það til klukkan tvö. Um 3000 manns hafa þegar skráð sig í hlaupið en aðstandendur gera sér vonir um metþátttöku í ár og að allt að 4000 manns hlaupi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×