Menning

Liggur í loftinu í fjármálum

Síminn hefur ákveðið að fella niður stofngjöld á heimilissíma og ISDN tengingum frá 16. ágúst - 6. september. Þarna er komið til móts við ungt fólk sem er stofna heimilissíma í fyrsta skipti. Heimilin nota fjarskiptaþjónustu meira en áður en greiða jafnframt margfalt lægra verð fyrir hana. Í stað þess að hafa einn heimilissíma eins og áður var er algengt að 2 til 3 farsímar séu á hverju heimili og heimilin einnig tengd Internetinu. Mínútuverð úr talsíma til annarra landa hefur lækkað um allt að 84,7% á rúmlega tíu árum hjá Símanum eða frá 1993-2004. Símtöl úr talsíma í GSM síma hafa lækkað á dagtaxta um rúm 40% frá því árið 1996 og um rúm 10% á kvöldtaxta.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×