Innlent

Nýr framkvæmdastjóri ráðinn

Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra hefur skipað Magnús Skúlason, deildarstjóra í heilbrigðisráðuneytinu, framkvæmdastjóra hinnar nýju Heilbrigðisstofnunar Suðurlands sem mun þjóna um sautján þúsund manns. Fjórtán sóttu um starfið og taldi hæfnisnefnd fjóra þeirra hæfa til starfans. Starfsmenn stofnununarinnar verða um 200 í heilsugæslustöðvum um allt Suðurland.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×