Hitametið slegið víða um land 10. ágúst 2004 00:01 Hitamet í ágúst var slegið í dag. Tuttugu og níu stig voru í Skaftafelli og á Þingvöllum. Í höfuðborginni flúði fólk unnvörpum úr vinnunni og út í sólina. Metið sem slegið var var frá árinu 1976 en þá mældist hitinn 27,7 stig á Akureyri. Mælar Veðurstofunnar víða um land slógu það met út í dag. Mestur var hitinn í Skaftafelli, 29,1 stig, og 29 stiga hiti mældist á Þingvöllum og Árnesi. Mælar á Hjarðarlandi, Mývatni, Egilsstöðum, Hæli í Hreppum, Húsafelli og Hallormsstað slógu fyrra met einnig út. En hvað sem öllum metum líður þá var aldrei þessu vant nær ómögulegt að óskapast út í veðrið, en auðvitað mátti finna að því að hitinn skellur á í byrjun vinnuviku. Sundlaugar voru yfirfullar og í miðbænum kom fólk saman og margir drukku eitthvað sterkara en malt. Fæstir vildu þó útskýra fyrir alþjóð hvernig hægt sé að komast upp með að sleikja sólina á miðjum vinnudegi, nema einn ungur maður, Sindri Páll Kjartansson, sem flatmagaði á Austurvelli. Hann sagðist bara ekki vinna neitt - eða vera í fríi ... Þeir sem ekki eru komnir út á vinnumarkaðinn voru áhyggjulausir og alsælir. Jóhann Páll Einarsson, 6 ára, sagði það skemmtilegasta við góða veðrið vera að geta hlaupið hratt og leikið sér. Þórunn Dís Halldórsdóttir, 6 ára, sagðist vera minna þreytt þegar sólin skini heldur en þegar veðrið væri síðra. Fréttir Innlent Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Fleiri fréttir Fer fram á minnst 16 ár í Gufunesmálinu Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sjá meira
Hitamet í ágúst var slegið í dag. Tuttugu og níu stig voru í Skaftafelli og á Þingvöllum. Í höfuðborginni flúði fólk unnvörpum úr vinnunni og út í sólina. Metið sem slegið var var frá árinu 1976 en þá mældist hitinn 27,7 stig á Akureyri. Mælar Veðurstofunnar víða um land slógu það met út í dag. Mestur var hitinn í Skaftafelli, 29,1 stig, og 29 stiga hiti mældist á Þingvöllum og Árnesi. Mælar á Hjarðarlandi, Mývatni, Egilsstöðum, Hæli í Hreppum, Húsafelli og Hallormsstað slógu fyrra met einnig út. En hvað sem öllum metum líður þá var aldrei þessu vant nær ómögulegt að óskapast út í veðrið, en auðvitað mátti finna að því að hitinn skellur á í byrjun vinnuviku. Sundlaugar voru yfirfullar og í miðbænum kom fólk saman og margir drukku eitthvað sterkara en malt. Fæstir vildu þó útskýra fyrir alþjóð hvernig hægt sé að komast upp með að sleikja sólina á miðjum vinnudegi, nema einn ungur maður, Sindri Páll Kjartansson, sem flatmagaði á Austurvelli. Hann sagðist bara ekki vinna neitt - eða vera í fríi ... Þeir sem ekki eru komnir út á vinnumarkaðinn voru áhyggjulausir og alsælir. Jóhann Páll Einarsson, 6 ára, sagði það skemmtilegasta við góða veðrið vera að geta hlaupið hratt og leikið sér. Þórunn Dís Halldórsdóttir, 6 ára, sagðist vera minna þreytt þegar sólin skini heldur en þegar veðrið væri síðra.
Fréttir Innlent Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Fleiri fréttir Fer fram á minnst 16 ár í Gufunesmálinu Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sjá meira