Innlent

Kertafleyting á Reykjavíkurtjörn

Hópur fólks kom saman við Reykjavíkurtjörn í gærkvöldi til að minnast fórnarlamba kjarnorkuárása Bandaríkjamanna á á japönsku borgirnar Nagasakí og Híroshíma árið 1945. Fólkið fleytti kertum í blíðunni og var þetta í tuttugasta sinn sem samstarfshópur friðarhreyfinga stóð fyrir kertafleytingu af þessu tilefni. Hægt er að sjá myndir frá fleytingunni úr morgunsjónvarpi Stöðvar 2 með því að smella á hlekkinn hér að neðan.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×