Innlent

Eins og aðrir dagar

"Við verðum vör við að það eru mjög margir í bænum," segir Guðrún R. Kristinsdóttir, þjónustufulltrúi í KB banka í Austurstræti. "Margir eru að nota góða veðrið og kíkja þá hugsanlega við í leiðinni ef þeir eru í miðbænum." Guðrún telur veðurblíðu þó ekki hafa mikil áhrif á fjölda viðskiptavina í bankanum. "Þetta er bara eins og aðrir dagar," segir Guðrún. "Það er frekar að færri geri sér ferð í bankann þegar veðrið er vont."



Fleiri fréttir

Sjá meira


×