Innlent

Árekstur á Gjábakkavegi

Árekstur varð á milli rútu og jepplings um klukkan þrjú í dag á Gjábakkavegi. Bílarnir voru að koma úr gagnstæðum áttum. Selfosslögregla segir tvo af fjórum farþegum jeppans hafa meiðst lítillega, en aðra ekki. Jeppinn er mikið skemmdur en rútan ók af vettvangi full farþegum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×