Stefnir í stórslys við Geysi 5. ágúst 2004 00:01 "Það stefnir í stórslys við Geysi ef ekki verða settar upp nákvæmar merkingar á svæðinu," sagði Harpa Harðar leiðsögumaður og starfsmaður í Goethestofnuninni í Reykjavík. Hún kveðst hafa orðið vitni að því að fólk hafi beinlínis sett sig í lífshættu við að standa of nærri Geysi í Haukadal, sem hafi þá gosið, öllum að óvörum. Hún segir merkingar ófullnægjandi og fólk virði ekki blátt bann sem sett hafi verið umhverfis hverinn. Það var þann 24. síðasta mánaðar, sem Harpa var á ferð með hóp af þýskum ferðamönnum á Geysissvæðinu. Hún var búin að ítreka við þá allar umgengnisreglur við hverina. "Þegar ég kom inn inni á efra svæðið sá ég hvar ungir foreldrar með 2 börn stóðu við gígbarminn hjá Geysi í mesta gufumekkinum og skyggndust niður í gosgíginn! Ég hrópaði hástöfum til þeirra að hypja sig af svæðinu og jafnframt hvort þau hefðu í hyggju að brenna sig og börnin til bana. Þau færðu sig þá um nokkra metra úr gufumekkinum en stóðu samt áfram rétt við barminn. Einni mínútu síðar byrjaði Geysir að gjósa og kom mikil og væn gusa af 80-100°C heitu vatni og gufu upp um um það bil 6-8 metra og féll niður þar sem unga parið hafði staðið rétt áður. Þau urðu að taka til fótanna en fóru þó ekki langt. Um leið komu fleiri manns hlaupandi og hoppuðu yfir bláa bandið til að skoða gosið í sem mestri nálægð, "Ég persónulega varð fyrir áfalli, enda sá ég banaslys fyrir mér." Harpa kvaðst hafa hlaupið til Geysisstofu til að kalla á ábyrgan aðila sem gæta ætti svæðisins. Henni hefði verið tjáð að landvörður ætti að vera staddur á hverasvæðinu, en hún hefði ekki orðið hans vör. Hún kveðst vilja láta ferðafólk greiða aðgangeyri að svæðinu. Innkomuna mætti svo nota til að greiða laun varða sem leiðbeindu gestum og sæju til þess að umgengnisreglum væri hlítt. Fréttir Innlent Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira
"Það stefnir í stórslys við Geysi ef ekki verða settar upp nákvæmar merkingar á svæðinu," sagði Harpa Harðar leiðsögumaður og starfsmaður í Goethestofnuninni í Reykjavík. Hún kveðst hafa orðið vitni að því að fólk hafi beinlínis sett sig í lífshættu við að standa of nærri Geysi í Haukadal, sem hafi þá gosið, öllum að óvörum. Hún segir merkingar ófullnægjandi og fólk virði ekki blátt bann sem sett hafi verið umhverfis hverinn. Það var þann 24. síðasta mánaðar, sem Harpa var á ferð með hóp af þýskum ferðamönnum á Geysissvæðinu. Hún var búin að ítreka við þá allar umgengnisreglur við hverina. "Þegar ég kom inn inni á efra svæðið sá ég hvar ungir foreldrar með 2 börn stóðu við gígbarminn hjá Geysi í mesta gufumekkinum og skyggndust niður í gosgíginn! Ég hrópaði hástöfum til þeirra að hypja sig af svæðinu og jafnframt hvort þau hefðu í hyggju að brenna sig og börnin til bana. Þau færðu sig þá um nokkra metra úr gufumekkinum en stóðu samt áfram rétt við barminn. Einni mínútu síðar byrjaði Geysir að gjósa og kom mikil og væn gusa af 80-100°C heitu vatni og gufu upp um um það bil 6-8 metra og féll niður þar sem unga parið hafði staðið rétt áður. Þau urðu að taka til fótanna en fóru þó ekki langt. Um leið komu fleiri manns hlaupandi og hoppuðu yfir bláa bandið til að skoða gosið í sem mestri nálægð, "Ég persónulega varð fyrir áfalli, enda sá ég banaslys fyrir mér." Harpa kvaðst hafa hlaupið til Geysisstofu til að kalla á ábyrgan aðila sem gæta ætti svæðisins. Henni hefði verið tjáð að landvörður ætti að vera staddur á hverasvæðinu, en hún hefði ekki orðið hans vör. Hún kveðst vilja láta ferðafólk greiða aðgangeyri að svæðinu. Innkomuna mætti svo nota til að greiða laun varða sem leiðbeindu gestum og sæju til þess að umgengnisreglum væri hlítt.
Fréttir Innlent Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira