Innlent

Fasteignaverð hækkar

Fasteignaverð hækkaði hlutfallslega mest á Vesturlandi sé miðað við þróun fasteignaverðs frá árinu 1990 að því er kemur fram í héraðsfréttablaðinu Skessuhorni. Er það metið til marks um að sífellt fleiri líti það jákvæðum augum að búa í nágrenni höfuðborgarinnar en fasteignaverð þar sem og á Reykjanesi og á Vesturlandi hefur haldist í hendur síðustu árin og hefur eftirspurn verið umfram framboð á öllum stöðunum á sama tíma.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×