Notkun geðlyfja tvöfaldast 11. júlí 2004 00:01 Notkun geðlyfja hefur tvöfaldast hér á landi síðustu tuttugu ár, samkvæmt nýrri íslenskri rannsókn. Á sama tíma hefur tíðni geðsjúkdóma ekki aukist að neinu marki. Áfengisneysla hefur hinsvegar aukist um helming. Geðlyfjanotkun hefur aukist mest hjá ungu fólki.Höfundar rannsóknarinnar sem unnin var undir forystu Tómasar Helgasonar prófessors fundu ekki merki þess að geðsjúkdómar eða geðraskanir væru til muna algengari nú en áður þrátt fyrir þessa miklu notkun. Þeir benda á að sumir hafi viljað tengja aukna geðlyfjanotkun vaxandi streitu, hraða og álagi en tiltæk gögn sem styðji þá ályktun vanti. Kannanir á lífsgildum fólks bendi hinsvegar ekki til þess að merkjanlegar breytingar hafi orðið á ánægju fólks. Það er hinsvegar tekið sérstaklega fram að áfengisneysla á hvern einstakling hafi aukist um 50 prósent og tengsl áfengisneyslu og þunglyndis eru þekkt. Kristinn Tómasson segir að ef gert er ráð fyrir að þunglyndis- og kvíðaraskanir geti margfaldast hjá misnotendum áfengis sé mögulegt að skýra aukna lyfjanotkun. Núverandi rannsókn geti þó ekki sagt til um það. Kristinn segir að stóraukin drykkja, um sex og hálfur lítri af hrerinum vínanda á hvert mannsbarn sé verulegt áhyggjuefni og í andstöðu við öll manneldismarkmið. Þetta muni þýða að á næstu tíu til tuttugu árum muni heilsufarsvandræði tengd áfengisneyslu aukast verulega. Þá bæði taugasjúkdómar, skorpulifur og minnistruflanir, þetta yrði til viðbótar við þær geðraskanir tengdar áfengisneyslu sem þegar séu komnar berlega í ljós. Fréttir Innlent Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Fleiri fréttir Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Sjá meira
Notkun geðlyfja hefur tvöfaldast hér á landi síðustu tuttugu ár, samkvæmt nýrri íslenskri rannsókn. Á sama tíma hefur tíðni geðsjúkdóma ekki aukist að neinu marki. Áfengisneysla hefur hinsvegar aukist um helming. Geðlyfjanotkun hefur aukist mest hjá ungu fólki.Höfundar rannsóknarinnar sem unnin var undir forystu Tómasar Helgasonar prófessors fundu ekki merki þess að geðsjúkdómar eða geðraskanir væru til muna algengari nú en áður þrátt fyrir þessa miklu notkun. Þeir benda á að sumir hafi viljað tengja aukna geðlyfjanotkun vaxandi streitu, hraða og álagi en tiltæk gögn sem styðji þá ályktun vanti. Kannanir á lífsgildum fólks bendi hinsvegar ekki til þess að merkjanlegar breytingar hafi orðið á ánægju fólks. Það er hinsvegar tekið sérstaklega fram að áfengisneysla á hvern einstakling hafi aukist um 50 prósent og tengsl áfengisneyslu og þunglyndis eru þekkt. Kristinn Tómasson segir að ef gert er ráð fyrir að þunglyndis- og kvíðaraskanir geti margfaldast hjá misnotendum áfengis sé mögulegt að skýra aukna lyfjanotkun. Núverandi rannsókn geti þó ekki sagt til um það. Kristinn segir að stóraukin drykkja, um sex og hálfur lítri af hrerinum vínanda á hvert mannsbarn sé verulegt áhyggjuefni og í andstöðu við öll manneldismarkmið. Þetta muni þýða að á næstu tíu til tuttugu árum muni heilsufarsvandræði tengd áfengisneyslu aukast verulega. Þá bæði taugasjúkdómar, skorpulifur og minnistruflanir, þetta yrði til viðbótar við þær geðraskanir tengdar áfengisneyslu sem þegar séu komnar berlega í ljós.
Fréttir Innlent Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Fleiri fréttir Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Sjá meira