Innlent

Tollalækkun á íslenskum vörum

Góður árangur hefur orðið í samningaviðræðum Íslands og Rússlands varðandi tollaívilnanir landanna á milli. Tekist hefur að ná fram tollalækkun á íslenskum sjávarafurðum og hátæknibúnaði úr tíu prósentum niður í þrjú prósent. Gert er ráð fyrir að lækkanirnar komi til framkvæmda á næstu fjórum árum en með þessu hafa Íslendingar náð svipuðum árangri og önnur aðildarríki Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar og ennfremur njóta þeirra kjara sem þau ná fram í sínum viðræðum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×